miðvikudagur, mars 07, 2007

Raddirnar í höfðinu á mér...

ætlaði að skrifa ógurlega hnittinn póst með eþssari fyrirsögn. Er bara svo þreytt að ég get ómöguelga verið sniðug, segi ykkur bara plottið: Er búin að vera að raula lag sem heitir "Hún var það allt" eftir Gunnar Reyni og var að syngja það fyrir Jonas sem gat ekki skilið hvað þetta er frábært lag en það er líklegast því hann heyrir ekki í röddunuum í höfðinu á mér... s.s. alt, tenór og bassa :Þ
Sniðug ekki satt!
Annars er minna en 2 vikur í próf. Ég veit ég segi fyrir hvert próf að ég kunni ekki neitt og ég ætla ekkert að hætta því núna enda búin að vera með eindæmum kærulaus þessa önn!
Það verður s.s. lesið stíft fram að prófi!

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Ég hafði miklar áhyggjur þegar ég sá fyrirsögnina... Gott að þetta voru bara söngraddir :) Já, ótrúlega flott lag - væri til í að heyra það með öllum röddum...

07 mars, 2007 21:01  
Anonymous Nafnlaus said...

Gangi þér vel að læra systir góð;) Hvernig ganga húsnæðismálin annars?

07 mars, 2007 21:14  

Skrifa ummæli

<< Home