þriðjudagur, september 23, 2008

Ljota vekjaraklukka!

Hun hringdi i midjum konsert!
Tetta var otrulega fallegt og dramatiskt stykki fyrir hljomsveit, nokkra söngvara og ballettdansara (held eg). Stykkid byrjadi med tonlist og hljodfaeraleikararnir komu dansandi inn a svidid einn af ödrum (hmmm hvadan koma ta tonlistin?). Groa var konsertmeistari og Torunn Vala var einn af söngvurunum. Tad for reyndar pinulitid i taugarnar a mer ad söngavararnir skildu syngja i mikrafona en eg byst vid ad tad hafi verid naudsynlegt svo tad heyrdist i teim (hlytur ad hafa veri i Haskolabio). Söngvararnir voru allir i graenum kjolum med blomamunstri ja og gott ef teir sau ekki bara um dansinn lika! Mer gafst nu ekki taekfaeri til ad sja hverjir fleiri voru ad spila eda syngja tvi vekjaraklukkan hringdi!! Eg hafdi i bjartsyni stillt hana a 7 og fattadi svo ad bokasafnid opnar ekki fyrr en 9 svo i motmaelaskyni "snoozadi" eg i klukkutima :p

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

En ósvífin vekjaraklukka! Þú hefðir kannski getað skrifað stykkið niður og orðið heimsfræg ;)

23 september, 2008 22:16  

Skrifa ummæli

<< Home