sunnudagur, september 14, 2008

Búin!!

Ég er nokkuð viss um að það er akkúrat engin sem getur ímyndað sér hvað ég er búin með :)
Ég var að klára fínufínu tvíbandavetlingana mína sem ég byrjaði á áður en ég flutti til Svíþjóðar :)
Það tók mig s.s. rúm þrjú ár að klára það en þeir eru að sjáflsögðu óendanlega fínir og hlýir og góðir (þó þeir séu örlítið misstórir og misstrektir). Þá er bara að byrja á úlnliðsböndunum handa Jonasi... ætli ég gefi honum þau ekki bara í afmælisgjöf... á þessu ári!

Guðrún-sem er á e-n hátt örlítið glöð yfir að Jonas skuli ekki vera heima, ég meina, ég kláraði vetlingana!

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Mikið ertu dugleg! Til hamingju :) Þú verður nú kannski pínulítið fljótari með úlnliðshlífarnar eða hvað, a.m.k. ef þær eiga að vera eins og þessar í Drymlu í sumar.

15 september, 2008 11:22  
Blogger Guðrún said...

Takktakk :)
Eg neyddist til ad bjoda i saumaklubb a sunnudagskvöldinu til ad monta mig af vetlingunum ;)
Eg aetla ad reynaad hemja mig med ulnlidshlifahönnunia tar sem Jonas sagdist vilja akkurat svoleidis... Eg aetla s.s. ad sleppa hekludu köntunum sem eg var buin as sja fyrir mer en eg a öruggelga eftir ad gera e-d fint munstur samt ;)

15 september, 2008 15:14  
Anonymous Nafnlaus said...

Hahaha... Þú gerir bara tvö pör. Þú ert ekki nema augnablik að prjóna þessar sem við sáum og svo geturðu gert aðrar eins og þú vilt :)

16 september, 2008 13:02  

Skrifa ummæli

<< Home