laugardagur, september 20, 2008

3 tíma fyrirlestur í dag

að sjálfsögðu hjá manninum sem sló svona rækilega í gegn í gær.
Í þetta sinn var fyrirlesturinn í tölvustofu og ég settist aftast og hékk á netinu... ég er svo hræðilega óskammfeilin!!!
Hékk samt út allan tímann svo ef ské kynni að hann segði e-ð merkilegt í lokin... hann gerði það ekki...
Jonas er að fara til Flórída á sunnudagsmorgun og skilur mig aaaaleina eftir í kuldanum í næstum því viku... það finnst mér illa gert

3 Comments:

Blogger Ólöf said...

Úff, Flórída...hef reyndar heyrt að það sé bara hundleiðinlegt á flórída, ekkert spes. En mikið væri nú gaman að geta kíkt einhvern tímann í heimsókn til þín Guðrún mín, set það inn á ársplanið ;)

Kveðja,
Ólöf

20 september, 2008 10:00  
Anonymous Nafnlaus said...

Komdu bara til mín í nýja húsið Guðrún fyrst það er svona leiðinlegt í skólanum og Jonas er svona vondur að skilja þig eftir ;) Ekki það að það er örugglega rétt hjá Ólöfu að það sé hundleiðinlegt á Flórída, hún veit svo margt um útlönd...!

20 september, 2008 10:50  
Blogger Guðrún said...

já, ég er sko viss um að það er hundleiðinlegt þarna í Flórída :Þ þar að auki er hann ennþá á leiðinni og það eru 15 klst síðan hann lagði af stað að heiman!
Ólöf, núna ertu búin að skrifa þetta og neyðist til að standa við að koma í heimsókn!
Hrefna, ég held ég komi bara í nýju íbúðina um jólin þegar það er alveg pottþétt að þú ert búin að mála og svoleiðis ;)

21 september, 2008 20:13  

Skrifa ummæli

<< Home