sunnudagur, september 17, 2006

Íslendingur í húð og hár!

Hvernig stendur á því þegar helgin á að fara í náttúrufíling að okkur taksit báða dagana að finna einhverja búð "úti á landi" til að gera "kjarakaup" í??
Í gær í hjólatúrnum fórum við í e-a gjafavörubúð og vorum nálægt því að missa okkur. Komum reyndar bara út með afmælisgjöf til pabba og kerti fyrir okkur en hefðum sko getað keypt miklu meira... það voru eiginlega hjólin sem stoppuðu okkur. Í dag keyrðum við framhjá Höganäs sem framleiðir að sjálfsögu "Höganäs keramik". Þar var útsölumarkaður með ýmissi snobbmerkjavöru en við vorum mjög dugleg og keyptum bara 4 vínglös á "gjafaverði". Hefðum keypt meira hefðum við átt penging og vatnsglösin í stíl við rauðvínglösin hefðu ekki verið búin!
Jújú, náttúran var svosem ágæt líka...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home