föstudagur, maí 19, 2006

læri læri...

... tækifæri?
Uppgvötaði það í gær eftir endalaust hangs, tjah, síðan um páska held ég bara, að ég kann ekki neitt og veit ekki neitt! Prófið er ekki fyrr en 1. júní en það er samt alls ekkert mikill tími til ða læra, endalausar skemmtanir (karnival núna um helgina) og brúðkaup og ferðalög...
var voða dugleg í gær og fór á bókasafnið í gær til að læra svolítið (þurfti fjarlægð við tölvuna og sjónvarpið...) og þá komst ég einmitt að þessu... glímdi við fyrstu spuringu gamals prófs í kannski svona 2 tíma eða svo... úff!! Ég sem hélt ég hefði allt undir kontról...
Svo eru allir að verað búnir í prófum bæði hér og heima, það er alveg ferlega erfitt að vera í prófgírnum!

7 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Ég klára 31. maí ef það hjálpar þér eitthvað...

19 maí, 2006 17:46  
Blogger Guðrún said...

takk fyrir hjálpina ;)
Líður miklu betur núna :)

19 maí, 2006 18:24  
Anonymous Nafnlaus said...

Gott :) Best að fara að læra... Hvað er betra á föstudagskvöldi í maí í góðu veðri...

19 maí, 2006 23:23  
Anonymous Nafnlaus said...

Enga leti systir góð - vorkenni þér annars ekki neitt... þegar ég var að læra í Hollandi var ég í skólanum og prófum fram í júlí!!:I

22 maí, 2006 02:18  
Anonymous Nafnlaus said...

Your are Excellent. And so is your site! Keep up the good work. Bookmarked.
»

12 júní, 2006 01:52  
Anonymous Nafnlaus said...

I'm impressed with your site, very nice graphics!
»

10 ágúst, 2006 14:18  
Anonymous Nafnlaus said...

Great site loved it alot, will come back and visit again.
»

16 ágúst, 2006 00:57  

Skrifa ummæli

<< Home