laugardagur, apríl 15, 2006

One down one to go!

Matarboðið í gær gekk glimrandi vel! allir farnir heim um sjö (borðuðum þrjú) og húsið komið í samt horf klukkan átta. röltum þá út á vídjóleigu o gmóktum fyrir framan sjónvarpið áður en við fórum í háttinn. Ásgeir kom svo um hálftólf til Lundar og Jonas labbaði með honum smá hring í Lundi á meðan ég bjó til skyrtertu fyrir kvöldið. Borðuðum svo hádegismat aður en við röltum niður í bæ og taddara, komið að pointi sögunna: það er æææðislegt vður úti! Fínasta peysuveður, og fullt fullt af sól :)
ég er hins vgar komin heim í matargerð ... aftur... þarf svosem bara að skella lærinu inn og taka til í eldhúsinu... jú ætli það sé ekki komin tími til að byrja á rauðlauksjukkinu (sem er btw mjööög gott þó ég segi sjálf frá) og þá styttist í að maður fari að undirbúa sósuna og Ásgeir kom með reyktan lax í forrétt og svo þarf að leggja á borð og gera sallatið maður... jú, ætli ég geti ekki alveg nota næstu to tíma ágætlega, vona bara að strákarnir farai ða koma heim svo ég geti notað þá í það sem mér þykir leiðinlegt, skrála kartöflur og gera salat og svona...
... ég hlakka bara svolítið til að byrja í skólanum aftur...

3 Comments:

Blogger Guðrún said...

Hæ Sigrún... tilraun til að opna spjall á kommentakerfinu mínu eða? ;)

17 apríl, 2006 01:15  
Anonymous Nafnlaus said...

Hæ báðar... Má ég vera með? :)
Gleðilega páska!

17 apríl, 2006 02:04  
Anonymous Nafnlaus said...

Hvernig fór svo hitt matarboðið? Þori alla vega að veðja að fólk var ekki farið heim kl. 19?! Kannski ekki einu sinni mætt þá?

18 apríl, 2006 13:12  

Skrifa ummæli

<< Home