fimmtudagur, apríl 06, 2006

Þekkið þið nokkuð Sören?

Alla vega ekki ég! Hann er búin að hringja 2 kvöld í röð og vill endilega tala við Jonas sem hefur ekki verið heima. Hann hefur minna en engan áhuga á að ræða við mig, eina sem mér hefur tekist að draga upp úr honum er nafnið!
Annars er ég að krepera í skýrslugerð :/ maður á víst að gera þetta strax eftir tilraunina en ekki daginn áður en maður á að skila... ég er farin að skilja af hverju...
en á morgun er síðasti skóladagur fyrir páskafrí!
Í páskafríinu ætla ég að bjóða samtals 18 manns í mat í tveimur hollum (því miður ekki jöfnum, 14 og 4) og læra fyrir próf.
Vandamálið er bara að ég veit ekki fyrir hvaða próf ég er að fara að læra fyrir í páskafríinu... en þetta reddast.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home