mánudagur, október 15, 2007

Fræga fólkið

Töffarinn sem stendur fyrir framan volvóinn og kíkir á klukkuna sína er mágur minn. Þessi sem situr í framsætinu með myndarlegu hormottuna er svo vinur þeirra bræðra.
Um þessar mundir er þessi sami hópur að gera mynd í fullri lengd með sama konsepti.
http://www.youtube.com/watch?v=cWYXlLdiTd0
Töff eller hur?

4 Comments:

Blogger Sigrún Helga Lund said...

Ég er svo steikt! Það fyrsta sem mér datt í hug þegar þú sagðir mágur þinn var Alan! (Enda er hann heldur betur orðinn múvístar eftir hin stórkostlegu Veðramót). Svo var ég lengi að pæla "ha, þetta er ekki Alan?" Og svo fór ég að pæla hvort Guðmundur ætti kærasta! Er í lagi með mann?!

15 október, 2007 17:36  
Blogger Guðrún said...

ég er hrikaleg með svona "nöfn". Bróðir Jonasar er mágur minn eða hvað? En Allan þá, hvað er hann?
Jámms, ég hlakka til að sjá Veðramót ;)

15 október, 2007 17:47  
Anonymous Nafnlaus said...

Líka mágur þinn :)

15 október, 2007 19:36  
Blogger Óskar Þór Þráinsson said...

Algjör snilld. Verð alveg til í að sjá myndina þeirra!

20 október, 2007 10:00  

Skrifa ummæli

<< Home