sunnudagur, september 23, 2007

ein smá stafsetningardílemma

Orðið leiti/leyti finnst mér mjög pirrandi! ég veit að Gróa á le*ti er ekki eins skrifað og um 6-le*tið en get ómögulega munað hvort var hvað!!
Gróa þú getur kannski hjálpað mér ;)

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

sko ég þori nú ekki að hengja mig upp á þetta því þetta hefur líka ruglað mig en ég er samt eiginlega alveg viss um að það er 6-leytið og Gróa á leiti. En að öðru þá er ég viss um að þú átt efitr að synga eins og engill á þessum tónleikum:)

24 september, 2007 07:02  
Blogger Sigrún Helga Lund said...

Já, ég man t.d. alltaf eftir Háaleitisbraut. Um leið og maður skrifar Háaleytisbraut sér maður að það er vitlaust!

24 september, 2007 10:47  
Blogger Guðrún said...

Takk stelpur!
(þá er búið að bjarga geðheilsunni!)

24 september, 2007 11:34  

Skrifa ummæli

<< Home