laugardagur, október 07, 2006

Stund milli stríða

Mamma og pabbi farin eftir stutt stopp. Hefðu gjarna mátt vera lengur... þá hefði ég kannksi munað eftir að láta pabba fá afmælisgjöfina sína sem var snyrtilega innpökkuð inni í skáp :/
Sigrún kemur svo á morgun! Er búin að reyna að era dugelga að "undirbúa"
og þá meina ég sko ekki þrífa (því er nú verr og miður) heldur meira ganga frá þannig í skólanum að ég þurfi ekkert að læra heima... tókst því miður ekki alveg. En nú er kominn tími til að fara að sofa!
er að fara að syngja tikkítikkítaaaa í fyrramálið :/

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Góða skemmtun með Sigrúnu og Brynhildi! Bið bara að heilsa þeim. Hvernig gengur svo að syngja tikkitikkita og allt hitt í sunnudagaskólanum? Fáum við ekki skýrslu um það?

kveðja
Hulda Magga

08 október, 2006 23:01  
Blogger Maggi said...

Guðrún mín, ég(maggi) og þórunn vildum gjarna fá email hjá ykkur þarna úti svo hægt sé að senda ykkur myndir af litlu Skonsu Baun Magnúsdóttir
Kv. frá klakanum

09 október, 2006 00:13  
Anonymous Nafnlaus said...

Heyrðu eru Sigrún og Brynhildur alveg að gera út af við þig;) Engin ný færsla frá því þær komu!!!

13 október, 2006 14:13  

Skrifa ummæli

<< Home