Halló vín?
Hef ekki hugmynd hvenær sú hátíð er en hún hlýtur að vera bráðum eða nýyfirstaðin því hér er allt fullt af graskerjum og öðru skrauti. Við Jonas ákváðum að gera graskerssúpu í dag. Fyrst Jonas hafði nú á annað borð keypt þetta fína grasker með "höfuðlagi" urðum við náttúrulega að láta reyna á útskurðar hæfileika okkar og þetta er útkoman:


Óhótrúlega fínt er það ekki :)
Graskerssúpan var líka mjööög góð. Það er slatti eftir og líka graskersfræin sem vi ætlum ða geyma. Hver veit nema við gerum graskerspæ úr afgöngunum ;)
Annars er ég ennþá veik og það má sko alveg vorkenna mér helling! Mætti samt í partí á föstudag (og stoppaði að sjálfsögðu stutt) og mætti á "spex"æfingu í dag. Þetta er hins vegar u.þ.b. allt sem ég gerði um helgina fyrir utan að borða og sofa... lýsir hversu orkumikil ég var. Á morgun er ég hins vegar í skólanum frá 9-17:30 (tvíbókuð milli 14.30 og 16:15 meira að segja!) og svo spexæfing frá 18- seint... held ég verði svolítið þreytt þegar ég kem heim...


Óhótrúlega fínt er það ekki :)
Graskerssúpan var líka mjööög góð. Það er slatti eftir og líka graskersfræin sem vi ætlum ða geyma. Hver veit nema við gerum graskerspæ úr afgöngunum ;)
Annars er ég ennþá veik og það má sko alveg vorkenna mér helling! Mætti samt í partí á föstudag (og stoppaði að sjálfsögðu stutt) og mætti á "spex"æfingu í dag. Þetta er hins vegar u.þ.b. allt sem ég gerði um helgina fyrir utan að borða og sofa... lýsir hversu orkumikil ég var. Á morgun er ég hins vegar í skólanum frá 9-17:30 (tvíbókuð milli 14.30 og 16:15 meira að segja!) og svo spexæfing frá 18- seint... held ég verði svolítið þreytt þegar ég kem heim...
5 Comments:
ég neita að blogga meira fyrr en einhver kommenterar á fína graskerið eða vorkennir mér fyrir að vera veik! ... eða bæði ;)
Ekkert smá flottur graskerskall! Ég held að ég hafi aldrei smakkað grasker... Bara graskersfræ.
Og, að sjálfsögðu vorkenni ég þér mjög mikið að vera veik!
takk fyrir kommentið Hrefna ;)
He he ég vorkenni þér líka að vera veik,það er hundfúlt og þetta er ótrúlega flott grasker...namm graskerssúpa
Alltaf hægt að treysta á þig systir góð ;)
Skrifa ummæli
<< Home