föstudagur, september 26, 2008

tvennt í viðbót

Eitt: Sarah systir hann Jonasar fæddi Victor (jámm, þau voru löngu búin að nefna hann áður en hann fæddist) í gær. Allir hressir þó hann hafi fæðst aðeins og snemma. Algjört písl hins vegar... alla vega miðað við "litlu" frænku mína ;)
Tvö: Jonas er aaaalveg að fara að koma heim :) Það er eins gott því það var að springa pera frammi á gangi.

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Nánari upplýsingar óskast. Lengd og þyngd alla vega! ;) Og kannski ekki alveg að marka litlu bolluna mína sko!

26 september, 2008 23:28  
Anonymous Nafnlaus said...

Hæ skvís!
Til hamingju með litla "frænda" og til hamingju með afmælið í gær,
kv. Dóra og co.

29 september, 2008 23:00  

Skrifa ummæli

<< Home