miðvikudagur, janúar 30, 2008

Bara til staðfestingar fyrri færslu

þá var ég að fá út úr prófinu mínu í örveru- og ónæmisfræði (kallar maður ekki immunolgy ónæmisfræði?) og var með 89 stig af 83 sem gefur u.þ.b. 8,3 sem þýðir sko bara VG eða val godkänt eða vel staðist :)
Þess ber að geta að þetta er mín fyrsta VG einkunn en alls ekki sú síðasta!!

5 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju sys, ekki slaemt thetta!

kvedja ur solinni he he he
Hulda Magga

30 janúar, 2008 19:38  
Blogger Sigrún Helga Lund said...

Glæsilegt! Til lukku!

30 janúar, 2008 20:47  
Blogger Guðrún said...

Takktakk :)
Ég er búin að vera dugleg að láta fólk vita í dag og segja öllum frá skíðaferðinni minni líka :)

30 janúar, 2008 22:03  
Anonymous Nafnlaus said...

Mikið ertu dugleg, til hamingju :)
Ekki slæmt að fá VG, samt fyndið að hafa ekki neinar "venjulegar" einkunnir.
Hvað segirðu, ertu að fara í skíðaferð? ;)

31 janúar, 2008 19:14  
Blogger Guðrún said...

Takk :)
Heyrðu, talandi um hallærislegt einkunnasístem, var að komast að því að það er bara gefið staðist eða fallið í þessum kúrsi!! Frekar svekkjandi get ég sagt þér!
En skíðaferðin hlýtur að bæta það upp ;)

31 janúar, 2008 20:38  

Skrifa ummæli

<< Home