fimmtudagur, maí 31, 2007

Það er nú allt í lagi að láta heyra í sér annað slagið!

Jú, prófið búið, gekk svosem allt í lagi en hefði gengið enn betur hefði ég haft eins og 5 klst í viðbót...
Skólinn klárat á föstudaginn með kynningum á "rannsóknarverkefnum" vikunnar. Þar mun ég kynna niðurstöðurnar úr rannsókn minni á "hegðun" laurdan í membrani thylakoid úr spínati við ólíkar ytri aðstæður. Hjómar það ekki ótrulega gáfulega???
Svo brunum við til Þýskalands og Prag og komum heim rétt mátulega til að taka á móti Hrefnu sem síðan skiptir við mömmu og pabba :)
Mikið stuð framundan :)

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hæhæ,
rakkst óvart á síðuna þína og ákvað að skilja eftir smá spor. Ég bý einmitt líka í lundi og er að læra við LU :)

Alltaf gaman að rekast á aðra :P

31 maí, 2007 00:52  
Anonymous Nafnlaus said...

Hljómar mjög gáfulega! Allavega nógu gáfulega til þess að ég skildi það ekki...

31 maí, 2007 01:38  
Anonymous Nafnlaus said...

Sammála Hrefnu :)

Góða ferð!
kv.Ólöf

31 maí, 2007 11:31  
Blogger Guðrún said...

hæ Lena! Gaman að þú skildir rekast á mig. Hvur veit nema maður rekist á hvor aðra í Lundi einn daginn :)
Gaman að geta gert ykkur örlítið ringlaðar stelpur ;)

31 maí, 2007 16:24  

Skrifa ummæli

<< Home