laugardagur, apríl 14, 2007

Gott á mig!

Tad er ekki buid ad vera neitt spes vedur núna í vikunni, eiginelga bara mjög kalt og leidinlegt! Ég er ad sama skapi búin ad vera mjög löt skólalega séd, sem er nú kannski ekki frásögu faerandi nema fyrir taer sakir ad i gaer akvad eg ad tad var kominn timi til ad taka sig á end tarf eg ad skila 2 verkefnum og skýrslu á mánudag og tridjudag. Svo ég sat eftir skóla á föstudaginn og laerdi í fyrsta skipti almennilega í tessum kúrsi. Í dag maetti ég upp í skóla um 11 og aetla ad sitja til alla vega 16 og klára tessa skýrslu. Og hver er svo kaldhaednin? Jú, í gaer, föstudag, var frábaert vedur, alveg struttbuxnavedur og ad sjálfsögdu aftur í dag! Hefdi ekki verid gáfulegra ad sitja alla vega nokkra klukkutíma i vikunni til ad vinna ad tessum verkefnum?? Ae, tetta er nú bara gott á mig held ég.

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Svona er þetta alltaf... Eða a.m.k. oft.

14 apríl, 2007 18:20  
Anonymous Nafnlaus said...

Hí hí gott á þig;)
best að læra af reynslunni en svakalega er alltaf fúlt í maí að sitja og læra fyrir próf á meðan sólin skín úti. Get sagt þér strax að það þýðir ekkert að fara út og sitja með skruddurnar og þykjast vera að læra...been there done that!!!
Heyrumst, kv. stóra sys

14 apríl, 2007 23:26  

Skrifa ummæli

<< Home