sunnudagur, nóvember 04, 2007

Beðið eftir Sigrúnu

Eini gallinn við að vakna alltaf á eftir Jonasi er að hann er mjög duglegur að klára morgunkornið/súrmjólkina/mjólkina. Það er ekkert spes að vakna kannski á síðustu stundu og uppgvötva að það er ekkert ætilegt í húsinu...
Annars bíð ég spent eftir Sgrúnu og allri fjölskyldunni. Þau ætla að vera hjá mér í allan dag :)

1 Comments:

Blogger Sigrún Helga Lund said...

Takk fyrir mig sæta! Þetta var ótrúlega gaman og ertu ekki að grínast með matinn!! Úff ég er enn södd (og er ekki að grínast með það!)

05 nóvember, 2007 10:12  

Skrifa ummæli

<< Home