sunnudagur, nóvember 05, 2006

Tónleikar helgarinnar

Jæja, var að koma heim af seinni tónleikum helgarinnar og er vægast sagt algjörlega búin á því!
Þetta voru nú eitt af þeim ævintýralegurstu tónleikum sem ég hef spilað á verð e´g að viðurkenna! Spiluðum fyrir fullu húsi (og það stóru9 af eldri borgurum! ég er sko alls ekkert að ýkja þegar ég segi að meðalaldurin ðá tínleikunum var um 65 ár1
Spiluðum slatta af sænskum lummum með 70 luummusöngvara og örlítið yngri lummusöng/leikkonu sem allir þettu 8nema jég að sjálfsögðu) og svo var þrusutrompetleikari líka en það var nú bara smápatti um fiommtugt.
svosem lítið annað að sgja um þessa tónleika, þetta var svona you had to be there
til þess að skilja hversu ótrúilegt þetta í rauninni var. Miðinn á tómnleikana jkostaði offjár og ég held það hafi verið nánast uppslet áður en miðarnir komums í almenna sölu, fyrir 3-4 vikum! Jábbs, maður er vinsæll.
Í gær vour örlítið öðruvísi tónleikar, eiginlega nær því sem ég er vön. Þeir voru með Malmö akademiska orkester och kör og gestakóir frá Póllamndi (þaðan sem við erum einmitt að fara). Spiluðum Brahms Requiem á Allraheilagramessudag í ótrúlega fallegri kirkju í Malmö. Sauðurinn ég hafði guggnað á fyrstu básúnu þar semég ve í engi formi og þetta ótrúlega háttofg mér fannst 2 æfingar fullítið,. Þau fengu svo básúnuleiakra til að spila fyrstu sem mér finnst bara alls ekkert góður en vá hvað ég var fegin að sitja bara við hliðna á honum og spila aðra básúnu (að sjálfsögðu eins og engill ;)) á meðan hann rembdist eins og rjúpan... að koma þessum tónum út. Gerði það svosem ekkert svo illa, betur en ég hefði gert það en ekki eins vel og ég vildi heyra það spilað ;)
Við básúnurnar vorum nú bara nokkuð sáttar við okkar... svona þangað til e-r sagði okkur eftir tónleikana að í síðasta kaflanum hefðum við komið inn slagi of snemma og haldið til streitu og dregið u.þ.b. hálfa hljómsveitina með okkur... engin af okkur tók neitt eftir því... hressandi.

en nú er ég farinn að knúsa manninn minn sem ég hef varla séð síðustu 2 vikurnar. Svo er það bara nýr kúrs á morgun, frumuefnafræði heitir hann.

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hellú,
til hamingju með að hafa gengið vel í prófinu! Það er naumast tónleikastand á þér, á svo ekki bara að fara að koma sér í form svo þú takir fyrstu básúnu með trompi?!
Gott hjá ykkur að draga hljómsveitina bara áfram;) þýðir ekkert að vera svona slow...

07 nóvember, 2006 11:38  
Blogger Guðrún said...

Ef ég gæti æft mig í svefni myndi ég ekki hika við að taka fyrstu básúnu... tími bara ekki að eyða óþarfa tíma í básúnuna núna þegar ég er að gera heimapróf, byrjuð á fullu í nýjum kúrsi og læra fyrir próf úr gamla kúrsinum... auk þes að spila í 2 hljómsveitum og syngja í kór og... jðá, mér finnst ég bara hafa svolítið mikið að gera akkúrat þessa viku...

07 nóvember, 2006 17:05  

Skrifa ummæli

<< Home