laugardagur, nóvember 18, 2006

Krossa fingur :)

Var ad koma ut ur frumuliffraediprofinu og er bara nokkud vongod um ad hafa nad i tetta skiptid (reiknadi ad sjalfsögdu möguleg stig og i staerstu neikvaedninni held eg ad eg hafi verid med akkurat 60% rett!). En miki er eg samt oendanlega pirrud ad geta bara aldrei munad nein löng ord! Leit einmitt yfir nokkur atridi i morgun, tar a medal hvad ensimin i glykolisunni heita, hvad holrumid a milli kjarna"membrananna" heita og hvad kolvetniskedjuhudin utan a vissum frumum heitir... eg mundi ekki eitt einasta af tessum ordum nema mögulega fyrripart eda seinnipart og kannski8 nokkurnvegin tonfallid... hjalpar litid... eg var bara i nyyrdasmid...
en nu er s.s. loksins komid ad tvi: dagarnir sem eg aetla ad gera nakvaemlega allt :)
Aetla ad byrja ad fara nidur i bae og athuga hvort tad seu enn til grasker, finn mer örugglega e-d fleira ad gera i baenum og svo... aei tad voru nu aleg tusund hlutir sem eg aetladi ad gera og man svo ad sjalfsögdu mest litid af tvi... hlytur ad rifjast upp:)

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

til hamingju með að vera búin:)

18 nóvember, 2006 14:59  
Blogger Guðrún said...

takktakk :)

19 nóvember, 2006 10:29  

Skrifa ummæli

<< Home